Færslur: veitingamenn

Reyna að draga úr drykkjulátum ferðamanna á Mallorca
Fjöldi veitingahúsa á spænsku eyjunni Mallorca hefur tekið upp strangar reglur um klæðaburð viðskiptavina, til þess reyna að draga úr drykkjulátum ferðamanna.
21.06.2022 - 03:38
Veitingamenn kalla eftir „beinum stuðningi tafarlaust“
Samtök fyrirtækja í veitingarekstri fagna fyrstu skrefum afléttinga á samkomubanni en harma að ekki skuli gengið lengra í frelsisátt. Samtökin kalla eftir beinum stuðningi tafarlaust.
Sjónvarpsfrétt
Keppni sem eflir hugvit og ástríðu veitingamanna
Keppni í matreiðslu og kokteilagerð fór fram á veitingahúsinu Strikinu á Akureyri. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi keppni er haldin og er henni ætlað að efla hugvit og ástríðu veitingamanna á Norðurlandi.
11.01.2022 - 10:10
Segir fólk óttast aðgerðir meira en veikindin sjálf
Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins kveðst fullur efasemda um að grípa beri til harðari aðgerða vegna stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum. Hann segir ótta fólks við aðgerðir sóttvarnayfirvalda meiri en við veikindi af völdum veirunnar.
Veitingaþjónustan nánast komin í þrot - óskar aðgerða
Veitingamenn segja þörf á auknum stuðningi vegna tjóns sem þeir hafi orðið fyrir vegna sóttvarnaaðgerða. Þeir eiga fund með fjármálaráðherra í dag. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði segir aðgerða þörf. Aðalvertíðin sem ætti að vera nú fyrir jól og áramót sé hvorki fugl né fiskur vegna sóttvarnaaðgerða. 
14.12.2021 - 08:23