Færslur: Veitingahús

Tjaldsvæði full og veitingastaðir uppbókaðir
Margir eru á faraldsfæti og vísa þurfti fólki frá tjaldsvæðum í dag vegna nýrra fjöldatakmarkana. Veitingahús á Akureyri eru mörg fullbókuð um helgina. Fólk er beðið um að sýna þolinmæði.
31.07.2020 - 19:24
Eigum að forðast eldfim umræðuefni við matarborðið
„Við eigum bara að matast þannig að það sullist ekkert niður,“ segir Albert Eiríksson. Þrátt fyrir servíettur hafi hér áður fyrr aðeins verið upp á punt, þjóna þær í dag margvíslegum tilgangi í samskiptum þjóna og veitingagesta, sem senda ýmis merki með notkun þeirra.
20.07.2020 - 11:52
Þórólfur: 500 manna hámark út sumarið
Hámarksfjöldi á samkomum út ágúst verður líklega ekki meiri en 500 manns. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi Almannavarna.
Segir íslenska gesti byrja kvöldið fyrr eftir COVID
Íslenskir viðskiptavinir vín- og smáréttabarsins Tíu sopa eru farnir að heimsækja staðinn fyrr á kvöldin en þeir gerðu áður en COVID-19 faraldurinn skall á. Bragi Skaftason, einn eigenda staðarins, segir það jákvætt merki og vonar að Íslendingar haldi áfram að fá sér í glas fyrr á kvöldin eftir að takmarkanir á opnunartíma vínveitingastaða verða afnumdar.
09.06.2020 - 07:00
Spegillinn
Hótel og veitingageirinn hvarf bara
Kristján Bragason, framkvæmdastjóri Evrópusamtaka verkalýðsfélaga starfsmanna í matvælaframleiðslu , landbúnaði og á hótelum og veitingahúsum, segir að áætla megi að af þeim 12 milljónum sem starfa í hótel- og veitingageiranum í Evrópu hafi 10 til 11 milljónir misst vinnuna vegna COVID-19. Atvinnugreinin sé hreinlega horfin og ekki verið hægt að koma henni aftur í gang nema með verulegum ríkisstyrkjum á næstu árum.
23.03.2020 - 17:00
„Í mestu óveðrum hafa verið fleiri kúnnar“
„Gærkvöldið var rólegasta kvöld í bænum sem ég man eftir frá 2004, síðan ég gerðist sjálfur eigandi,“ segir Arnar Þór Gíslason, framkvæmdastjóri og einn eigenda Lebowski bars, Kalda bars, Enska barsins, The Irishman Pub og Dönsku kráarinnar í miðbæ Reykjavíkur. Samkomubann tók gildi í gær vegna COVID-19 veirunnar og ljóst er að það mun hafa mikil áhrif á rekstur veitingahúsa á meðan það varir.
Langar í aðra Michelin stjörnu
„Tilfinningin er mjög góð. Við erum ótrúlega ánægð og glöð með lífið og tilveruna,“ segir Gunnar Karl Gíslason, eigandi veitingastaðarins Dill sem í kvöld endurheimti Michelin stjörnuna sem staðurinn missti í fyrra.
17.02.2020 - 20:03
Veitingahús Bocuse missir þriðju stjörnuna
Tæplega tveimur árum eftir að franski veitingamaðurinn Paul Bocuse lést missir veitingastaður hans Auberge du Pont de Collonges þriðju Michelin-stjörnuna. Staðurinn var skreyttur þremur störnum í 55 ár, lengur en nokkur annar í heiminum.
17.01.2020 - 15:08
Fækkun ferðamanna dregur úr bjórsölu
Samdráttur er í sölu bjórs vegna fækkunar ferðamanna. Stærri ferðamannastaðir eru augljóslega að kaupa minna, segir Gunnar B. Sigurgeirsson aðstoðarforstjóri Ölgerðarinnar.
14.06.2019 - 11:41
Skelfiskmarkaðurinn gjaldþrota
Skelfiskmarkaðurinn hefur verið tekinn til gjaldþrotaskipta. Staðnum var lokað í mars eftir að alvarleg nóvóveirutilfelli kom upp á staðnum í nóvember.
08.05.2019 - 18:34
Myndskeið
Veitingastaður á hafsbotni
Það er sjaldan sem tækifæri gefst til að borða máltíð á hafsbotni. Sá möguleiki er nú fyrir hendi á nýopnuðum veitingastað í Noregi.
22.03.2019 - 08:36
Fyrstu íslensku ostrurnar á markað fljótlega
Fyrstu íslensku ostrurnar eru væntanlegar á markað á næstunni. Tilraunir sem hófust með ostrurækt á Húsavík fyrir fimm árum hafa nú borið þennan árangur. Ostrur frá Húsavík verða í aðalhlutverki á nýjum veitingastað í Reykjavík.
18.07.2018 - 19:03
Sjávarréttastaðir vinsælastir árið 2017
Ferðavefurinn TripAdvisor heldur úti ýmiss konar gagnlegum upplýsingum fyrir fólk á faraldsfæti og þar á meðal er skrá yfir vel flesta veitingastaði á Íslandi. Notendur vefsins geta gefið stöðunum umsögn og í framhaldinu raðar vefurinn upp vinsældalista. Hér gefur að líta samantekt yfir þá staði sem rata efst á lista.
21.12.2017 - 10:45