Færslur: Veiðifélög

Eric Clapton gerist hluthafi í Vatnsdalsá
Eric Clapton, tónlistarmaður, er orðinn þriðjungshluthafi í hlutafélaginu G og P ehf. sem er með leigusamning við veiðifélag Vatnsdalsár.
15.06.2020 - 18:10
Baudenbacher: Mega ekki skerða atkvæðisrétt Ratcliffe
Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, segir að fyrirhugað þak á atkvæðisrétt eigenda veiðiáa standist ekki Evrópurétt. Þetta segir Baudenbacher í greinargerð sem hann vann fyrir Jim Ratcliffe, sem eignast hefur fjölda laxveiðiáa hérlendis. Greinargerðina sendi Gísli Stefán Ásgeirsson, framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Veiðiklúbbsins Strengs, inn sem umsögn um frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
27.02.2020 - 13:51
Bann við netaveiði úrskurðað ólögmætt
Félagsmönnum í Veiðifélagi Árnesinga var ekki heimilt að samþykkja bann við netaveiði í Ölfusá og Hvítá. Þetta er niðurstaða Fiskistofu. Hluti félagsmanna tók í vor aðalfund félagsins yfir og knúði fram bann, þeir sem voru ósáttir kærðu.