Færslur: Vegblæðingar

Viðtal
Malbikun fjölfarinna leiða kæmi í veg fyrir vegblæðingu
Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar segir að fjölfarnir vegir á borð við þjóðveg eitt norður í land ættu fremur að vera malbikaðir en lagðir bundnu slitlagi. 
17.03.2021 - 09:45
Öflugra vegakerfi drægi verulega úr flutningskostnaði
Með öflugra vegakerfi mætti draga úr verulega kostnaði og kolefnisfótspor mætti grynnka með hagkvæmari tækjum. Þetta er meðal þess semf fram kom í máli Inga Þórs Hermannssonar, forstöðumanns Samskipa innanlands á morgunfundi Vegagerðarinnar.  
Meira en hundrað kröfur um bætur vegna blæðinga
Vegagerðin hefur fengið 108 tilkynningar um tjón á ökutækjum eftir tjörublæðingar á vegum á Norður- og Vesturlandi um miðjan desember. Margra milljónatjón varð á flutningabílum þegar þeim var ekið eftir þjóðvegi 1 og tjaran lak úr malbikinu og festist á bílunum. Upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir enn fleiri bíla hafi skemmst, þó að tilkynningar hafi ekki borist.
06.01.2021 - 07:30