Færslur: vegan

Fleiri halda grænkerajól
Hópur grænkera fer sístækkandi á Íslandi sem annars staðar. Úrval af sérstökum jólagrænkeramat eykst með hverju árinu. Sala á kjöti virðist þó ekki minnka fyrir hátíðarnar. 
27.12.2021 - 09:45
Viðtal
„Ég vil að Akureyrarbær taki út allar unnar kjötvörur”
Hjúkrunarfræðingur og móðir á Akureyri segir bæinn fara gegn tilmælum landlæknis með því að bjóða börnum í leik- og grunnskólum upp á sykur, unnar kjötvörur og rautt kjöt í miklu magni. Hún sendi fræðsluráði bæjarins erindi, og fundað var um málið í dag.
18.01.2021 - 21:50
Burger King má grilla grænmetisborgara með kjötinu
Dómstóll í Bandaríkjunum hefur vísað frá hópmálsókn gegn skyndibitakeðjunni Burger King frá dómstólnum. Sjö manns höfðuðu mál gegn Burger King og sökuðu fyrirtækið um svik fyrir að grilla grænmetisborgara sína á sama grilli og borgara úr kjöti.
22.07.2020 - 13:10
Guðrún Sóley með bestu vegan bók í heimi
Matreiðslubókin Grænkerakrásir, eftir Guðrúnu Sóleyju Gestsdóttur, hlýtur hin alþjóðlegu Gourmand-matreiðslubókarverðlaun í tveimur flokkum.
19.06.2020 - 13:51
Eigum að spyrja okkur sjálf hvers vegna við borðum kjöt
"Ég er alin upp sem grænmetisæta," segir Hildur Ómarsdóttir sem heldur úti vinsælum reikningi á Instagram þar sem hún gefur fylgjendum sínum uppskriftir sem allar eiga það sameiginlegt að vera vegan, þ.e. þær innihalda engar dýraafurðir.
17.04.2020 - 14:37
Síðdegisútvarpið
„Vona að þessi andúðarhópur sé minni en hann hljómar“
Aðeins um þremur vikum eftir að Vegan-búðin opnaði dyrnar fyrir viðskiptavinum í nýju húsnæði í Faxafeni komu eigendur að versluninni útbíaðri í eggjaslettum. Óprúttnir aðilar höfðu í skjóli nætur sagt skoðun sína á málstaðnum með þessum sóðalega hætti. Eigendur verslunarinnar segja ljóst að þetta hafi verið táknrænn gjörningur enda eru egg ekki á matardiskum veganista af dýraverndunarsjónarmiðum.
17.04.2020 - 12:44
Innköllun vegna mjólkur í vegan pizzum
Matvælastofnun varar vegan neytendur og neytendur með mjólkurofnæmi- og óþol við neyslu af tveimur gerðum af No Cheese vegan pizzum. Varan getur innihaldið mjólk án þess að það komi fram á umbúðum. 
03.02.2020 - 16:51
Siðferðilegur veganismi er lífsskoðun
Veganismi af siðferðilegum ástæðum er lífsskoðun og þar með lögverndaður samkvæmt breskum dómstól. Dómari kvað þetta upp í máli Jordi Casamitjana gegn League Against Cruel Sports, sem berst gegn misnotkun dýra.
04.01.2020 - 06:48
Jóladagatal
Sauð upp úr á milli vinnufélaganna
Það hitnaði aldeilis í kolunum á milli Helgu og Mána í þrettánda þætti Jólakortsins þegar þau ákváðu að prufukeyra jólamatinn. Máni er, eins og allir vita, orðinn vegan skömmu fyrir jól en Helga er vön því að jólasteikin sé fastur liður á aðfangadagskvöld.
13.12.2019 - 08:30
Jóladagatal
Smá smjör getur varla drepið neinn, eða hvað?
Tímarnir breytast og mennirnir með og nú er svo komið að Jafet Máni hefur ákveðið að vera vegan yfir jólin. Ákvörðun sem rennur ekki eins og smjör ofan í Helgu Margréti.
04.12.2019 - 11:32
Snýst ekki um að fara í algjörar öfgar
Margt að því sem fram kemur í kvikmyndinni The Game Changers er einföldun og þar má finna fullyrðingar sem eiga ekki við rök að styðjast, segir Elísabet Margeirsdóttir, næringafræðingur og ofurhlaupari. Skemmtanagildi myndarinnar er þó ótvírætt.
01.11.2019 - 14:36
Ætla ekki að minnka framboð dýraafurða
Akureyrarbær ætlar ekki að minnka framboð dýraafurða í leik- og grunnskólum bæjarins. Þetta kemur fram í bókun fræðsluráðs bæjarins um málið frá því í gær.
18.09.2019 - 11:47
Myndskeið
Grundvallaratriði að byrja á tómat og steiktum
Grínistinn Jakob Birgisson gengst glaður við því að vera pulsuáhugamaður. „Já ég er það. Þetta er bara svo íslenskt, algjört stemmningsatriði í íslenska sumrinu,“ segir Jakob sem grillaði bulsur með Guðrúnu Sóleyju í Sumrinu.
17.07.2019 - 10:31
Kjötskattur og kolefnissporið
Sigrún Eir Þorgrímsdóttir fjallaði um veganisma í fyrsta þætti af Náttúrulaus sem fjallar um hinar ýmsu hliðar umhverfismála.
15.01.2019 - 10:01
Umhverfisvitund og einstaklingurinn
Í kvöld hefst ný sería á RÚVnúll. Náttúrulaus, í umsjón Sigrúnar Eirar, fjallar um hinar ýmsu hliðar umhverfismála þar sem rauði þráðurinn er umhverfisvitund og einstaklingurinn.
14.01.2019 - 17:53
Myndskeið
Stóraukin eftirspurn eftir vegan hátíðarmat
Mun fleiri kjósa að fá sér hnetusteik eða annan vegan hátíðarmat í ár en í fyrra. Eftirspurn eftir slíkum réttum er um helmingi meiri í ár, segja kaupmenn bæði í Krónunni og Nettó. Sumar vörur kláruðust fyrir hátíðirnar, þar á meðal vegan laufabrauð. Kaupmenn sem fréttastofa ræddi við segja sömu sögu. Eftirspurn eftir vegan mat eða grænkerafæði, þar með talið hnetusteikum, buffi, kjötlíki og fleiru sem ekki inniheldur dýraafurðir, eykst stöðugt.
30.12.2018 - 19:28
Sífellt fleiri grænkerar
Guðrún Ósk Maríasdóttir matvælafræðingur og Guðrún Sóley Gestsdóttir dagskrárgerðarkona á RÚV og höfundur bókarinnar Grænkerakrásir svöruðu algengum spurningum í Mannlega þættinum um veganmataræði en fjölmargar ranghugmyndir virðast vera á flugi um þennan lífstíl.
31.10.2018 - 16:11
Mótmælir mótmæla-mótmælum
Mikil ringulreið hefur skapast á Facebook í dag eftir að dýraverndunarsamtök ákváðu að blása til samstöðufundar. Heilir þrír mótmælaviðburðir hafa verið búnir til og ekki ólíklegt að fleiri bætist við.
03.10.2018 - 10:44
Vegan með Berglindi Festival
Berglind Festival hittir meðlimi Aktí Vegan sem brotnuðu niður og fóru að gráta á mótmælum sínum fyrir utan SS í vikunni. Í þessu skemmtilega innslagi vildi hún fræðast um upplifun þeirra á vegan og hitti nokkur sæt dýr í leiðinni.
11.11.2016 - 22:07