Færslur: Vegalokanir

Hvalfjarðargöng opin aftur
Búið er að opna Hvalfjarðargöng aftur eftir að þeim var lokað vegna umferðaróhapps á fimmtatímanum.
19.06.2022 - 17:44
Vegalokanir í borginni um helgina vegna kvikmyndatöku
Nokkrar götur í Reykjavík verða lokaðar um helgina, þegar fara fram tökur á kvikmyndinni Heart of Stone. Í dag verður Sæbraut lokuð frá Snorrabraut að Hörpu, frá því klukkan sjö að morgni og til eitt
Vegagerðin lokar vegum sunnanlands
Vegagerðin tilkynnti rétt í þessu að Suðurstrandarvegi hefði verið lokað vegna veðurs. Þjóðveginum hefur einnig verið lokað frá Skógum og að Vík í Mýrdal og milli Skaftafells og Freysness.
19.02.2022 - 14:21