Færslur: Veðurviðvaranir

Hvassviðri, hálka og ekkert ferðaveður
Appelsínugul viðvörun tekur gildi á miðhálendinu og á Ströndum og Norðurlandi vestra klukkan átta í kvöld og verður í gildi til klukkan tíu í fyrramálið. Gul viðvörun verður í gildi víða á vestanverðu landinu frá kvöldinu í kvöld og fram á miðnætti annað kvöld. Veðurfræðingur segir að færð versni fljótt á fjallvegum.
25.11.2020 - 09:24