Færslur: vaxtaálag
ASÍ segir vaxtahækkun ekki vænlega á þessum tímapunkti
Miðstjórn ASÍ mótmælir hækkun stýrivaxta Seðlabankans í ljósi þess að enn séu miklar takmarkanir á möguleikum atvinnulausra og fjölmörg fyrirtæki glími við rekstrarerfiðleika vegna sóttvarnaráðstafana.
19.05.2021 - 16:52