Færslur: vaxtaákvörðun

Takmörk fyrir launahækkunum
Fjármálaráðherra segir takmörk fyrir því hversu mikið laun á Íslandi geta hækkað til lengdar. Hann tekur undir efasemdir seðlabankastjóra um greiðslu hagvaxtarauka.
Sjónvarpsfrétt
Allar líkur á fjórðu vaxtahækkuninni
Allar líkur eru á að stýrivextir Seðlabankans hækki í vikunni, fjórða skiptið í röð. Fjármálaráðherra segir að ekki standi til að draga tímabundið úr opinberum álögum til að mæta verðhækkunum.
Telja sig hafa reist nægilega háar girðingar
Stjórnendur Seðlabankans telja að snörp hækkun fasteignaverðs á undanförnum misserum sé tímabundin og að þær girðingar sem bankinn hefur reist muni kæla markaðinn.
Seðlabankinn hækkar enn og aftur vexti
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að hækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentur. Þetta er þriðja hækkunin í röð og eru stýrivextir nú orðnir 1,5 prósent.
Hættumerki á húsnæðismarkaði
Aðalhagfræðingur Seðlabankans segir hættuna á húsnæðisbólu hafa aukist. Ekki sé lengur hægt að skýra hækkun húsnæðisverðs með auknum tekjum almennings. Staðan á vinnumarkaði fer hins vegar hratt batnandi.

Mest lesið