Færslur: Vatnsveitur

Leki í vatnsveitu í Neskaupstað
Leki hefur komið upp í vatnsveitu í Neskaupstað. Leit stendur yfir að lekanum og er talið að hann sé að finna í Bökkunum, austast í bænum.
11.07.2021 - 12:11
Telja að neytendur hafi ofgreitt milljarða
Neytendasamtökin áætla að vatnsveitur landsins hafi ofrukkað viðskiptavini sína um milljarða króna frá því ný lög um vatnsveitur tóku gildi árið 2016.
„Mýta að við búum alltaf við hreint neysluvatn“
Saurmengun greinist að meðaltali í um 50 vatnsveitum á ári hverju, sem er um 5% af skráðum vatnsveitum landsins. Einnig virðist heilbrigðisyfirvöldum á viðkomandi svæðum oft ekki gert viðvart þegar frávika verður vart í eftirliti.
08.06.2020 - 14:58