Færslur: Vatnsveður

Talsverðri rigningu spáð SA-lands
Á morgun er spáð austlægri eða breytilegri átt 5-13 m/s, en 10-18 seinnipartinn norðvestan til og einnig austan til annað kvöld. Rigning með köflum, en talsverð rigning um suðaustanvert landið síðdegis og úrkomulítið á Norðausturlandi.
28.09.2020 - 22:43
Haishen skellur á Kóreuskaga
Íbúar Suður-Kóreu búa sig nú undir komu fellibylsins Haishen. Ofviðrið ógurlega gekk í dag yfir suðurhluta Japans að því er virðist án þess að valda meiriháttar skemmdum eða manntjóni.
07.09.2020 - 01:12
„Þetta er ekta stórillviðri“ 
„Þetta er náttúrulega búið að vera alveg svakalegt vatnsveður í gær og nótt. Maður man varla eftir að hafa séð svona vöxt í ám og lækjum á svona stuttum tíma,“ segir Jóhannes Sigfússon, bóndi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði, í samtali við fréttastofu.
04.09.2020 - 08:01