Færslur: Vatnsmýri

Kynnti tillögu um nýja flugstöð í Vatnsmýri
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti tillögu um byggingu nýrrar flugstöðvar á Reykjavíkurflugvelli á ríkisstjórnarfundi í dag. Flugstöðin er í mun verra ástandi en talið var í fyrstu. Nýleg ástandsskoðun á henni leiddi þetta í ljós.
Fyrstu íbúðir tilbúnar í 102 Reykjavík
Fyrstu íbúðir í Vatnsmýri eru tilbúnar til sölu. Áttahundruð íbúðir rísa þar næstu ár. 2000 íbúðir vantar á ári til að anna eftir spurn eða 45 þúsund til 2040. Íbúðum í byggingu hefur fjölgað samkvæmt tölum Samtaka iðnaðarins en mun fleiri vantar til að halda í við fjölgun íbúa. 
17.04.2018 - 19:52