Færslur: Vatnavextir

Óttast tjón á túnum og girðingum í miklum flóðum í Laxá
Bóndinn á Hólmavaði í Aðaldal óttast að tjón verði á girðingum og landi í miklum flóðum sem nú eru í Laxá. Hann hefur ekki séð viðlíka flóð í ánni frá árinu 1979 og tún á stórum hluta jarðarinnar séu á kafi.
08.04.2021 - 13:25
Veðurstofa varar enn við vatnavöxtum
Veðurstofa Íslands varar áfram við vatnavöxtum í ám og lækjum vegna mikillar úrkomu síðustu daga. Áfram er spáð rigningu, einkum vestan til og á sunnanverðu hálendinu. Úrkoman getur aukið líkur á grjóthruni og skriðum í bröttum hlíðum.
11.08.2020 - 06:28