Færslur: Varmahlíð

Drógu hjólhýsi upp á þjóðveginn með gröfum
Hjólhýsi losnaði frá bifreið í Varmahlíð fyrir hádegi í dag og hafnaði utan vegar. Gripið var til þess ráðs að nota vinnuvélar til þess að koma hjólhýsinu aftur á þjóðveginn. Að sögn Feykis Ómarssonar, verktaka sem aðstoðaði ökumennina, gekk aðgerðin fljótt og vel fyrir sig.
24.07.2020 - 16:23
Um 3.000 lítrar af olíu láku út við Varmahlíð
Betur fór en á horfðist þegar rúmlega 3.000 lítrar af olíu runnu úr nýjum tanki Olís í Varmahlíð um liðna helgi. Óhappið varð þegar verið var að fylla olíutanka á staðnum. Héraðsfréttamiðillinn Feykir.is greindi fyrst frá málinu.
11.09.2019 - 15:31
Innlent · Norðurland · mengunarslys · Olía · Slys · Varmahlíð · Olís