Færslur: Vanuatu

Slóð eyðileggingar eftir fellibylinn Harold
Fellibylurinn Harold er kominn að Fiji-eyjum á Kyrrahafi eftir að hafa skilið eftir sig slóð eyðileggingar á Salómonseyjum og Vanúatú. Vindhraði minnkaði heldur í nótt þannig að Harold telst nú fjórða stigs fellibylur.
08.04.2020 - 08:59
Viðtal
Heldur jól í eyríkinu Vanuatu
Jólin eru þegar genginn í garð í Ástralíu og þar er tekið að kvölda á aðfangadag. Halla Ólafsdóttir fréttamaður er tímabundið búsett í Sidney í Ástralíu og ver jólunum í eyríkinu Vanuatu sem er 1.750 kílómetra austan við Ástralíu. Jólin fara þó formlega fram þar í landi á morgun, jóladag þann 25. desember og kveðst Halla vera spennt fyrir jólahaldinu. 
24.12.2019 - 08:38
 · Innlent · Ástralía · Vanuatu · Jólin
Einnota bleyjur verða bannaðar
Stjórnvöld í Kyrrahafsríkinu Vanuatu áforma að banna einnota bleyjur og ýmsan varning úr plasti. Ralph Regenvanu, forsætisráðherra Vanuatu, greindi frá þessu á Twitter.
21.02.2019 - 08:58