Færslur: Vanitas
Forsetakappræður og tilgangsleysi lífsins
Djöflar og tilgangsleysi lífsins eru ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar kappræður varaforsetaefna eiga í hlut. Það breyttist þó í síðustu viku þegar fluga flaug inn á sviðið og settist á höfuð Mike Pence.
17.10.2020 - 12:15