Færslur: Vanda Sigurgeirsdóttir

Kastljós
Vanda: „Við ætlum að laga þetta“
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands á ekki að skipta sér af vali á leikmönnum í landslið. Þetta sagði Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ  í Kastljósi í kvöld. Hún sagði mikilvægt að standa með þolendum kynferðisbrota og -áreitni, sjálf hefði hún orðið fyrir áreitni í íþróttum. Mikilvægt sé að fagfólk komi að því að leysa þá stöðu sem upp er komin innan sambandsins.
Viðtal
Eigi ekki að vera í landsliði ef mál eru til skoðunar
Vanda Sigurgeirsdóttir varð í dag formaður Knattspyrnusambands Íslands. Hún segir að meðan til skoðunar eru ofbeldisbrot eigi fólk ekki að spila með landsliðinu. Það sé þó ekki hlutverk stjórnar að hlutast til um hverjir séu valdir í liðið. 
02.10.2021 - 18:10