Færslur: Vammfirring

Gagnrýni
Leikur að orðum og myndum
Það telst eiginlega ekki til tíðinda að Þórarinn Eldjárn sendi frá sér bók, svo afkastamikill er hann. Um leið er hver bók hans tíðindi út af fyrir sig, við lesendur fáum að kynnast á ný myndrænni orðkynngi og kímni sem fram kemur í óvæntum snúningum sem alltaf halda lesauganu vakandi.