Færslur: Valsárskóli

Landinn
Tímahylki með frásögnum og upplifunum af lífinu í covid
Krakkarnir á Svalbarðsströnd eru að vinna að tímalínu um pestir í gegnum aldirnar en líka tímahylki svo hægt verði að fræðast um lífið í covid í framtíðinni. Þau ætla til dæmis að setja myndir, frásagnir og grímur í hylkið sem verður ekki opnað fyrr en eftir heila öld. Fyrst verður þó sett upp sýning í Safnasafninu í haust.
23.05.2021 - 20:00