Færslur: Valgerður Rúnarsdóttir

Andlátum vegna ópíóðafíknar fjölgar ekki hér á landi
Dauðsföllum vegna ópíóðafíknar hefur ekki fjölgað vegna lyfjaeitrunar þrátt fyrir aukna neyslu. Fleiri voru lögð inn á Vog vegna ópíóðafíknar á síðasta ári en árin þar á undan. Yfirlæknir á Vogi telur að þakka megi meðferð og velferðarkerfi að andlátin séu ekki fleiri hér.
Með danshúsi eykst aðsókn
Valgerður Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur og Snædís Lilja Ingadóttir, dansari, hafa áhyggjur af stöðu sjálfstæðu danssenunnar hér á landi, þrátt fyrir að hún hafi stækkað og dafnað undanfarin ár.