Færslur: Valgerður Rúnarsdóttir
Andlátum vegna ópíóðafíknar fjölgar ekki hér á landi
Dauðsföllum vegna ópíóðafíknar hefur ekki fjölgað vegna lyfjaeitrunar þrátt fyrir aukna neyslu. Fleiri voru lögð inn á Vog vegna ópíóðafíknar á síðasta ári en árin þar á undan. Yfirlæknir á Vogi telur að þakka megi meðferð og velferðarkerfi að andlátin séu ekki fleiri hér.
31.07.2021 - 06:36
Með danshúsi eykst aðsókn
Valgerður Rúnarsdóttir, dansari og danshöfundur og Snædís Lilja Ingadóttir, dansari, hafa áhyggjur af stöðu sjálfstæðu danssenunnar hér á landi, þrátt fyrir að hún hafi stækkað og dafnað undanfarin ár.
08.09.2017 - 11:38