Færslur: Valgeir Magnússon

Morgunútvarpið
„Það þarf að vera hallærislegt að passa sig ekki”
Margt ungt fólk smitast nú af kórónuveirunni en um helmingur virkra smita í landinu er hjá fólki sem er undir fertugu og 40 prósent smitaðra eru undir þrítugu. Valgeir Magnússon, stjórnarformaður auglýsingastofunnar Pipar, segir að þetta kalli á nýja nálgun í upplýsingagjöf, nú sé einfaldlega ekki talað til yngri aldurshópa.