Færslur: Valgeir Guðjónsson

Tónatal
„Lögreglan kemur alveg dýróð og einn var æstastur“
Valgeir Guðjónsson fékk að dúsa í fangaklefa í nokkurn tíma eftir óvænta uppákomu að loknum tónleikum í Laugardalshöll árið 1978. Frakkinn hans var rifinn þegar þeir Páll Baldvinsson voru handsamaðir og þeim troðið inn í lögreglubíl.
30.09.2021 - 13:24
Viðtal
„Við njótum ákveðinnar friðunar“
Fjölmörg kvæða Jóhannesar úr Kötlum um fugla hefur tónlistarmaðurinn Valgeir Guðjónsson klætt í tónabúning í gegnum tíðina. Valgeir býr nú ásamt Ástu Kristrúnu konu sinni á Eyrarbakka, þar sem fólk og fuglar njóta friðunar.
Bræðslu-upphitun!
Í Konsert vikunnar rifjum við upp þrenna frábæra tónleika úr Bræðslusögunni.
Afmæli Valgeirs á degi íslenskrar tónlistar
Í dag er dagur íslenskrar tónlistar og það sem við ætlum að bjóða uppá af því tilefni, í Konsert kvöldsins er upptaka Rásar 2 frá 60 ára afmælistónleikum Valgeirs Guðjónssonar sem fóru fram í Eldborg í Hörpu 22. 2012, kvöldið áður en hann varð sextugur.