Færslur: Valdimar Guðmundsson
Valdimar frumflytur lag eftir Stjórnina
Hljómsveitin Valdimar fagnar 10 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og ætlar því að blása til afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu 27. mars. Hljómsveitin kom í Stúdíó 12 og lék tvö af lögum sínum auk þess að taka ábreiðu af lagi með Stjórninni.
28.02.2020 - 16:03
Aðventugleði: Valdimar Guðmunds og hljómsveit
Valdimar Guðmunds og hljómsveit tróðu upp á aðventugleði Rásar 2 í dag. Þétt jóladagskrá stendur yfir frá klukkan 9 til 16, þar sem fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur og tekur lagið í beinni útsendingu á Rás 2 og í hljóði og mynd á RÚV.is.
07.12.2018 - 10:22
Sungu sigurlag Portúgala með íslenskum texta
Á meðan áhorfendur gerðu upp hug sinn í símakosningu Söngvakeppninnar, stigu þau Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson á svið og fluttu lagið Amar Pelos Dois sem skilaði hinum portúgalska Salvador Sobral sigri í Eurovision í Kænugarði á síðasta ári.
10.02.2018 - 21:00