Færslur: Valdimar Guðmundsson

Kósíheit í Hveradölum
Jólakveðja
Prins Póló og Valdimar Guðmundsson flytja Jólakveðju.
Valdimar frumflytur lag eftir Stjórnina
Hljómsveitin Valdimar fagnar 10 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og ætlar því að blása til afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu 27. mars. Hljómsveitin kom í Stúdíó 12 og lék tvö af lögum sínum auk þess að taka ábreiðu af lagi með Stjórninni.
28.02.2020 - 16:03
Myndskeið
Aðventugleði: Valdimar Guðmunds og hljómsveit
Valdimar Guðmunds og hljómsveit tróðu upp á aðventugleði Rásar 2 í dag. Þétt jóladagskrá stendur yfir frá klukkan 9 til 16, þar sem fjöldi landsþekktra tónlistarmanna kemur og tekur lagið í beinni útsendingu á Rás 2 og í hljóði og mynd á RÚV.is.
07.12.2018 - 10:22
Myndskeið
Sungu sigurlag Portúgala með íslenskum texta
Á meðan áhorfendur gerðu upp hug sinn í símakosningu Söngvakeppninnar, stigu þau Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson á svið og fluttu lagið Amar Pelos Dois sem skilaði hinum portúgalska Salvador Sobral sigri í Eurovision í Kænugarði á síðasta ári.
The War on Drugs og Akureyrarvaka
Er það sem Rokkland býður upp á í dag.