Færslur: Valdimar

Kósíheit í Hveradölum
Jólin eru okkar
Bríet og Valdimar Guðmundsson flytja Jólin eru okkar.
Tíu ára afmælistónleikar Valdimars
Bein útsending frá afmælistónleikum Valdimars hefst 21:05. Í tilefni af 10 ára afmæli hljómsveitarinnar Valdimars stóð til að halda afmælistónleika í Eldborg en vegna samkomubannsins verða þeir án áhorfenda en í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum Exton í Kópavogi.
27.03.2020 - 20:45
Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi
Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2.
27.03.2020 - 15:21
Sóli Hólm frumsýnir nýja eftirhermu
Helstu skemmtikraftar landsins leita nú nýrra leiða til að gleðja aðdáendur sína í samgöngubanninu. Sólmundur Hólm lætur ekki sitt eftir liggja og hefur frumsýnt nýja eftirhermu.
25.03.2020 - 12:52
Valdimar frumflytur lag eftir Stjórnina
Hljómsveitin Valdimar fagnar 10 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og ætlar því að blása til afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu 27. mars. Hljómsveitin kom í Stúdíó 12 og lék tvö af lögum sínum auk þess að taka ábreiðu af lagi með Stjórninni.
28.02.2020 - 16:03
Jólatónleikar Valdimars og Fjölskyldunnar
Hljóðritun frá jólatónleikum Valdimars Guðmundssonar og hljómsveitar hans Fjölskyldunnar. Tónleikarnir fóru fram í Silfurbergssal Hörpu 12. desember.
26.12.2019 - 16:05
Valdimar frumflytur nýtt jólalag
Þjóðargersemin Valdimar kom í Vikuna með Gísla Marteini ásamt Fjölskyldu. Þau frumfluttu jólalagið Ég þarf enga gjöf í ár.
Iceland Airwaves í fyrra og fyrr
Í Konsert þessa vikuna förum á Iceland Airwaves í fyrra, og reyndar á Airwaves 2005 líka.
Hljóðbrot
Koma ekki saman og hoppa í hring
Hljómsveitin Valdimar var ein þeirra sem skemmti á Tónaflóði Rásar 2 á Menningarnótt við frábærar undirtektir. Í aðdraganda tónleikanna heimsótti Óli Palli hljómsveitina við æfingar og sögðust liðsmenn sveitarinnar ekki hafa uppi sérstaka siði í undirbúningi, eins og að hoppa í hring eða slíkt.
28.08.2019 - 13:30
Þau koma fram á Tónaflóði á Menningarnótt
Tónaflóð, árlegir stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt, verður í beinni útsendingu á RÚV á laugardag frá Arnarhóli. ClubDub, Auður og GDRN hefja leik í boði RÚV núll og þeim fylgja eftir Vök, Valdimar og Hjaltalín. Sigga, Grétar og félagar í Stjórninni slá botninn í dagskrána.
23.08.2019 - 13:30
Valdimar og Örn Eldjárn í Havarí...
..og Hjaltalín á Airwaves 2013
15.11.2018 - 12:19
Sigrid + Valdimar
Í Konsert í kvöld heyrum við Valdimar á Gauki á Stöng á Iceland Airwaves 2011 og hina norsku Sigrid á Hróarskeldu í sumar.
31.10.2018 - 12:05
Gagnrýni
Rökkurópera Valdimars
Sitt sýnist hverjum er fjórða plata hljómsveitarinnar Valdimars. Hljóðheimurinn er í senn dökkur, knýjandi og „erfiður“. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Nýtt lag frá Valdimar og ný plata á leiðinni
Hljómsveitin Valdimar sendir í dag frá sér lagið „Of seint“, sem er það fyrsta sem sveitin gefur út í um eitt og hálft ár en fjórða breiðskífa sveitarinnar er væntanleg í lok sumars. Valdimar Guðmundsson söngvari og Kristinn Evertsson hljómborðsleikari heimsóttu Poppland í dag þar sem nýja lagið var frumflutt
08.03.2018 - 11:25
Trönuberið frá Limerick
Við beinum kastljósinu í dag að hljómsveitinni The Cranberries og söngkonunni Dolores O'Riordan sem kvaddi okkur núna fyrir rétt rúmum hálfum mánuði.
04.02.2018 - 14:00
Ísskúlptúr af Björk í Vilníus
Þann 11. febrúar árið 1990 voru Íslendingar fyrstir þjóða til að viðurkenna sjálfstæði Litháens. Af þessu tilefni blása íbúar Vilníus til veislu til heiðurs Íslendingum einu sinni á ári, á svokölluðum Íslandsdegi, og hefur siðurinn viðhaldist í nokkur ár.
16.06.2017 - 12:29