Færslur: Valdimar

Tónatal
„Er þessi týpíski bróðir sem vill vernda systur sína“
Valdimar Guðmundsson var staddur á Flórída þegar hann samdi textann við lagið Þessir menn, eftir samtal um systur sína um mennina sem hún hafði verið að slá sér upp með en bróðurnum fannst alls ekki samboðnir henni.
31.10.2021 - 11:00
Myndskeið
Valdimar og Salka Sól spara kossana
Save Your Kisses for Me var framlag Bretlands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1976. Lagið fékk 164 stig, sigraði keppnina og er enn í dag víða spilað og sungið. Í Straumum í gær fluttu Valdimar og Salka Sól ábreiðu af laginu.
14.03.2021 - 13:00
Kósíheit í Hveradölum
Jólin eru okkar
Bríet og Valdimar Guðmundsson flytja Jólin eru okkar.
Tíu ára afmælistónleikar Valdimars
Bein útsending frá afmælistónleikum Valdimars hefst 21:05. Í tilefni af 10 ára afmæli hljómsveitarinnar Valdimars stóð til að halda afmælistónleika í Eldborg en vegna samkomubannsins verða þeir án áhorfenda en í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum Exton í Kópavogi.
27.03.2020 - 20:45
Sumargestur frá Reykjanesi og Valdimar úr Kópavogi
Ásgeir Trausti flutti lagið Sumargestur í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gær en þá hóf göngu sína ný tónleikaröð sem gengur undir nafninu Látum okkur streyma. Í kvöld streymir Valdimar svo tíu ára afmælistónleikum sínum úr Kópavogi á RÚV 2 og Rás 2.
27.03.2020 - 15:21
Sóli Hólm frumsýnir nýja eftirhermu
Helstu skemmtikraftar landsins leita nú nýrra leiða til að gleðja aðdáendur sína í samgöngubanninu. Sólmundur Hólm lætur ekki sitt eftir liggja og hefur frumsýnt nýja eftirhermu.
25.03.2020 - 12:52
Valdimar frumflytur lag eftir Stjórnina
Hljómsveitin Valdimar fagnar 10 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir og ætlar því að blása til afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu 27. mars. Hljómsveitin kom í Stúdíó 12 og lék tvö af lögum sínum auk þess að taka ábreiðu af lagi með Stjórninni.
28.02.2020 - 16:03
Jólatónleikar Valdimars og Fjölskyldunnar
Hljóðritun frá jólatónleikum Valdimars Guðmundssonar og hljómsveitar hans Fjölskyldunnar. Tónleikarnir fóru fram í Silfurbergssal Hörpu 12. desember.
26.12.2019 - 16:05
Valdimar frumflytur nýtt jólalag
Þjóðargersemin Valdimar kom í Vikuna með Gísla Marteini ásamt Fjölskyldu. Þau frumfluttu jólalagið Ég þarf enga gjöf í ár.
Iceland Airwaves í fyrra og fyrr
Í Konsert þessa vikuna förum á Iceland Airwaves í fyrra, og reyndar á Airwaves 2005 líka.
Hljóðbrot
Koma ekki saman og hoppa í hring
Hljómsveitin Valdimar var ein þeirra sem skemmti á Tónaflóði Rásar 2 á Menningarnótt við frábærar undirtektir. Í aðdraganda tónleikanna heimsótti Óli Palli hljómsveitina við æfingar og sögðust liðsmenn sveitarinnar ekki hafa uppi sérstaka siði í undirbúningi, eins og að hoppa í hring eða slíkt.
28.08.2019 - 13:30
Þau koma fram á Tónaflóði á Menningarnótt
Tónaflóð, árlegir stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnótt, verður í beinni útsendingu á RÚV á laugardag frá Arnarhóli. ClubDub, Auður og GDRN hefja leik í boði RÚV núll og þeim fylgja eftir Vök, Valdimar og Hjaltalín. Sigga, Grétar og félagar í Stjórninni slá botninn í dagskrána.
23.08.2019 - 13:30
Valdimar og Örn Eldjárn í Havarí...
..og Hjaltalín á Airwaves 2013
15.11.2018 - 12:19
Sigrid + Valdimar
Í Konsert í kvöld heyrum við Valdimar á Gauki á Stöng á Iceland Airwaves 2011 og hina norsku Sigrid á Hróarskeldu í sumar.
31.10.2018 - 12:05
Gagnrýni
Rökkurópera Valdimars
Sitt sýnist hverjum er fjórða plata hljómsveitarinnar Valdimars. Hljóðheimurinn er í senn dökkur, knýjandi og „erfiður“. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
Nýtt lag frá Valdimar og ný plata á leiðinni
Hljómsveitin Valdimar sendir í dag frá sér lagið „Of seint“, sem er það fyrsta sem sveitin gefur út í um eitt og hálft ár en fjórða breiðskífa sveitarinnar er væntanleg í lok sumars. Valdimar Guðmundsson söngvari og Kristinn Evertsson hljómborðsleikari heimsóttu Poppland í dag þar sem nýja lagið var frumflutt
08.03.2018 - 11:25
Trönuberið frá Limerick
Við beinum kastljósinu í dag að hljómsveitinni The Cranberries og söngkonunni Dolores O'Riordan sem kvaddi okkur núna fyrir rétt rúmum hálfum mánuði.
04.02.2018 - 14:00
Ísskúlptúr af Björk í Vilníus
Þann 11. febrúar árið 1990 voru Íslendingar fyrstir þjóða til að viðurkenna sjálfstæði Litháens. Af þessu tilefni blása íbúar Vilníus til veislu til heiðurs Íslendingum einu sinni á ári, á svokölluðum Íslandsdegi, og hefur siðurinn viðhaldist í nokkur ár.
16.06.2017 - 12:29