Færslur: VAKNAÐU!

Myndband
746 fíkniefnaauglýsingar á 20 mínútum
Á tuttugu mínútum rakst Snærós Sindradóttir á 746 auglýsingar fyrir fíkniefni á samfélagsmiðlum. Snærós var umsjónarmaður söfnunarþáttarins Vaknaðu ásamt Sigmari Guðmundssyni. Í þættinum var fjallað um fíkniefnaneyslu ungmenna á Íslandi.
Viðtal
Fleiri slys vegna fíkniefnaaksturs en áfengis
Áttatíu og fimm slys tengd akstri undir áhrifum fíkniefna voru skráð hjá Samgöngustofu í fyrra. Skráð slys vegna fíkniefnaaksturs voru í fyrsta sinn fleiri en slys vegna ölvunaraksturs.
11.09.2019 - 11:32
Mynd með færslu
Þriggja sólarhringa útsending að klárast
Lokadagur útvarps maraþons RÚV núll og Ung RÚV er runninn upp en á þriðjudagskvöld lokuðu fjórir dagskrárgerðarmenn sig inni í Stúdíó 9 og senda út í beinni viðstöðulaust.
10.09.2019 - 18:40