Færslur: Váboðar

Biblíusögulegir tímar
Váboðar nefnist nýtt smásagnasafn eftir Ófeig Sigurðsson. Þetta er fyrsta sagnasafn Ófeigs sem þekktur er meðal annars fyrir verkin Áferð, Skáldsögu um Jón, Landvætti, Öræfi og Heklugjá. Í nýju bókinni skrifar Ófeigur um drauma og feigðarboða, berdreymi, stórhuga áform, apa, máfa, skáld og vísindamenn um leið og rýnt er í marflatan samtímann.
17.10.2020 - 14:57