Færslur: Vá!

Viðtal
Hvernig væri lífið ef það væri dregið fyrir himininn?
Við þekkjum það öll að verða uppnumin yfir náttúrufegurð. Að staldra við, virða fyrir okkur fallegt sólarlag, tignarleg fjöll, glitrandi hafflöt eða norðurljós og missa andann í örlitla stund. En hvaða máli skiptir náttúrufegurð í raun? Guðbjörg R. Jóhannesdóttir gaf nýverið út safn ritgerða um fagurfræði náttúrunnar og gildi þeirrar fegurðar. Ritgerðasafnið ber yfirskriftina: Vá!