Færslur: Útvarpsleikrit

Hljóðleikhús í Þjóðleikhúsinu fram að jólum
Vegna samkomutakmarkana í heimsfaraldri kórónuveirunnar eru leikhús landsins að mestu lokuð og almenningi gefst ekki kostur á að njóta sköpunar leikara og leikstjóra á stóra sviðinu. Þjóðleikhúsið hefur brugðið á það ráð að framleiða hljóðleikhús á aðventunni og senda það beint út á vefnum.
18.11.2020 - 16:38
Bónusferðin
Bónusferðin er nýtt útvarpsleikrit í tveimur hlutum eftir leikhópinn Kriðpleir. Hlustið hér.
17.09.2018 - 15:32