Færslur: Útvarpsleikhúsið

Útvarpsleikhúsið
Fjöldasamkoman á Gjögri
Fjöldasamkoman á Gjögri er útvarpsleikrit í fjórum hlutum eftir Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Eygló Höskuldsdóttur Viborg.
Útvarpsleikhús
Vorar skuldir
Vorar skuldir er nýtt útvarpsleikrit eftir leikhópinn Kriðpleir.
01.04.2021 - 15:00
Viðtal
Samanburðarrannsókn á æviskeiðum tveggja kvenna
Í útvarpsleikritinu Með tík á heiði er sögum tveggja kvenna frá ólíkum tímabilum fléttað saman. Höfundur verksins vonar að til verði stærri frásögn, um konur, kvenleika og líkama kvenna, með því að segja þessar sögur samhliða.
Útvarpsleikhúsinu hleypt af stað með Mikilvægum manni
Fyrsta leikverk vetrarins í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 er Mikilvægur maður eftir Bjarna Jónsson. Ýmislegt spennandi verður á dagskrá þar í vetur, nýstárlegt heimildarverk um kartöflur og páskaleikrit frá leikhópnum Kriðplei svo dæmi séu nefnd.
22.09.2020 - 15:13
Mannlegi þátturinn
Varð fyrir andlegri vakningu í íþróttahúsinu á Núpi
Allan sinn uppvöxt taldi Jón Gnarr óhugsandi að hann gæti orðið rithöfundur því hann var lesblindur, með athyglisbrest og auk þess rauðhærður. Þegar hann áttaði sig á því að Johnny Rotten væri með sama háralit og hann og hann væri ekki alslæmur leikari fór hann að skilja að honum væri kannski eitthvað til lista lagt.
05.04.2020 - 08:40
Útvarpsleikhúsið
Útvarpsleikhúsið: Litlu jólin
Útvarpsleikritið Litlu jólin eftir leikhópinn Kriðpler.
24.12.2019 - 14:00
Útvarpsleikhúsið: Sol
Ungur maður hverfur inn í heim tölvuleikja, einangrast og verður ástfanginn af tölvuleikjapersónu í útvarpsleikritinu SOL, sem er páskaleikrit Útvarpsleikhússins. Hlustið á alla þætti leikritsins hér.
Getur stafræn ást verið raunveruleg?
Útvarpsleikhúsið frumflytur um páskana útvarpsleikritið SOL eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson, en leikritið var upphaflega sett upp í Tjarnarbíói árið 2017 og hlaut mikið lof. 
17.04.2019 - 09:49
Landakot: stóri óuppgerði harmleikur samtímans
„Aðferð Jóns Atla við að taka á þessu máli er að reyna að skilja af hverju þessi þöggun á sér stað. Hann reynir að skilja ákveðinn mekanisma, hvernig við högum okkur og hvaða mannlegu eiginleikar fara í gang þegar við reynum að lifa eitthvað af,“ segir Egill Heiðar Anton Pálsson leikstjóri útvarpsleikritsins Með gat á hjartanu í laginu eins og Guð. Höfundur verksins er Jón Atli Jónasson en það fjallar um ofbeldisbrot í Landakotsskóla og er unnið úr samtölum og lýsingum þolenda.
01.11.2018 - 19:54
Myndskeið
„Tyrfingskur“ líkfundur í Útvarpsleikhúsinu
Lík af aumingja nefnist nýtt útvarpsleikrit eftir Tyrfing Tyrfingsson sem hann samdi sérstaklega fyrir hóp útskriftarnema í leiklist við Listaháskóla Íslands. Verkefnið var tvöföld áskorun að sögn leikaranna, bæði að leika fyrir útvarp og að túlka súrrealískan söguheim Tyrfings.

Mest lesið