Færslur: útsendingakerfi

Viðgerð lokið vegna bilunar í vefútsendingu RÚV
Viðgerð er lokið vegna bilunar sem kom fram í netkerfum stórra aðila erlendis fyrr í dag. Útsendingar útvarps og sjónvarps á vef og í öppum RÚV eru því komnar í samt lag.
30.08.2020 - 12:06
Útsending sjónvarpsins í ólagi
Útsending sjónvarpsins datt út í kvöld vegna tæknibilunar. Unnið er að greiningu hvað gerðist til að fyrirbyggja að þetta endurtaki sig. Við biðjum áhorfendur velvirðingar á þessu.
29.04.2017 - 21:06
Uppfærsla á útspilunarkerfi sjónvarpsins
Síðustu vikur hafa tæknimenn RÚV unnið við uppfærslu á útspilunarkerfi sjónvarpsins sem leysir af hólmi tvö eldri kerfi, annað fyrir útsendingar í lágskerpu en hitt fyrir útsendingar í háskerpu.
13.01.2017 - 15:08