Færslur: Útlaginn

„Svona missir fólk vitið“
„Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert,“ segir Jón Gnarr um bókina Útlagann sem er nýkomin út og lýsir unglingsárum hans, veru í héraðsskólanum að Núpi í Dýrafirði, fíkniefnaneyslu og sérstæðri læknisaðgerð sem hann fór í. „Bókin tók yfir líf mitt, ég hugsaði með mér: svona missir fólk vitið.“
21.10.2015 - 21:15