Færslur: útilistaverk

Myndskeið
Skiltum skipt út fyrir listaverk í Garðabæ
Nýtt útilistaverk sem stendur við bæjarmörk Garðabæjar á Arnarneshálsi var vígt í dag. Listaverkið verður nýtt aðkomutákn bæjarins og er ætlunin að sambærileg tákn komi í stað skilta með nafni Garðabæjar við öll bæjarmörk.
18.06.2020 - 17:27
Samkeppni um útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur
Reykjavíkurborg hefur efnt til samkeppni um gerð útilistaverks í Vesturbæ Reykjavíkur. Samkeppnin er haldin í kjölfar íbúakosningar í verkefninu Hverfið mitt 2020. Á meðal þess sem Vesturbæingar kusu var að halda samkeppni um gerð útilistaverks í hverfinu. 
04.04.2020 - 09:33
Pistill
Útilistaverk og lýðræði
„Ef listaverk gæti ekki verið til án almennings, þá er almenningur lykill að því að verkið verði til. Sá sem sér verkið býr það líka til. Alveg eins og borgin er bara til út af borgaranum. Þá er mjög mikilvægt, ef við, almenningur, sem eigum borgina, eigum listaverkin, getum haft eitthvað að segja um þessa sameign,“ skrifar Starkaður Sigurðarson í pistli um útilistaverk.
30.01.2019 - 17:00