Færslur: Útfarir

Enginn ábyrgur fyrir því að líkhús séu til staðar
Sveitarstjóri Langanesbyggðar hvetur ríkisvaldið til að ákveða hver ber ábyrgð á að líkhús séu til staðar. Ekki sé forsenda fyrir fyrirtækjarekstri í fámennari sveitarfélögum, þar séu málin því ekki í föstum skorðum.
17.11.2020 - 15:18
Síðdegisútvarpið
Ástvinum er frjálst að segja minningarorð við útfarir
Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Garðaprestakalli, segir að ekkert girði fyrir það að ástvinir flytji ræður við útfarir. Jón Steinar Gunnlaugsson vakti máls á því á dögunum að ástvinir gætu flutt minningarræður við útfarir í stað presta, eins og hefð er fyrir hér á landi.
23.07.2020 - 19:43
Innlent · Útfarir · Andlát · kirkja