Færslur: utanvegaakstur

Sektaður vegna utanvegaaksturs á Dynjandisheiði
Ökumaður var sektaður um 50 þúsund krónur fyrir að aka utan vegar á Dynjandisheiði. Lögreglustjóri á Vestfjörðum segir að ekki sé mikið um utanvegaakstur í umdæminu, einungis fjögur tilvik hafi orðið árið 2019.
07.07.2020 - 15:56
Myndskeið
Erfitt að stoppa utanvegaakstur
Erfiðlega gengur að sporna gegn utanvegaakstri segir eigandi ferðaþjónustufyrirtækis sem fer með ferðamenn eftir veginum norðan Leirvogsár. Fjölda torfæruhjóla og -bíla sé ekið utan vegar þó svo að settar hafi verið upp merkingar og grjóthnullungum raðað fyrir.
02.06.2020 - 22:15
Myndskeið
Skemmdir vegna utanvegaaksturs komu á óvart
Það kom starfsfólki Reykjavíkurborgar á óvart að sjá í fréttum hversu miklar skemmdir hafa orðið á landi borgarinnar norðan Leirvogsár. Deildarstjóri segir að stefnt sé að því að skoða svæðið og ráðast í úrbætur.
01.06.2020 - 19:37
Myndskeið
Miklar skemmdir á landi vegna utanvegaaksturs
Miklar skemmdir hafa orðið á landi norðan Leirvogsár vegna aksturs utan vega. Íbúi á svæðinur segist aldrei hafa séð ástandið jafnslæmt og nú. Afar brýnt sé að spornað verði við frekari skemmdum fyrir sumarið.
01.06.2020 - 09:03
Myndskeið
Vill skoða hærri sektir við utanvegaakstri
Sterkasta vopnið gegn náttúruspjöllum utanvegaakstri er fræðsla, segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra. Hann segir fleiri vera meðvitaða um náttúruspjöll sem þessi og vill skoða hvort hækka eigi sektir við utanvegaakstri.
07.07.2019 - 10:41