Færslur: Utanríkisráðherrar Norðurlandanna
Kynjajafnrétti og alþjóðasamskipti rædd á NB8 fundi
Kynjajafnrétti var í brennidepli á fjarfundi utanríkisráðherra NB8 ríkjanna á föstudaginn. NB8 er samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna þriggja sem efnt var til árið 1992.
20.12.2020 - 07:12
Mike Pompeo fundar með ráðherrum danska konungsríkisins
Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundar með dönskum starfsbróður sínum Jeppe Kofod næstkomandi miðvikudag.
18.07.2020 - 01:10
Ríkur vilji fyrir þéttara Norðurlandasamstarfi
Alls staðar á Norðurlöndunum er sterkur pólitískur vilji fyrir því að Norðurlöndin vinni þéttar saman, segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Hann fagnar skýrslu Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráðherra, um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála.
14.07.2020 - 22:20