Færslur: Út á róló

Mikil ástríða fyrir tónlist en boltinn er númer eitt
Logi Tómasson, sem kemur fram undir listamannsnafninu Luigi, gaf nýlega út aðra hljómplötu sína. Logi segir að nú séu breyttir tímar hjá honum.
01.07.2020 - 16:12
Út á róló
Hvetjandi að fá viðbrögð frá fólki úr bransanum
Baldur Dýrfjörð gaf nýlega út lagið Gleymmérei og tónlistarmyndband við það. Hann segir að lagið fjalli um það hvernig hversdagslífið hefur breyst í samkomubanninu.
07.05.2020 - 11:46
Skilnaður í Pabbahelgum kom leikkonu á óvart
Regína Sjöfn Sveinsdóttir leikur Þórkötlu í sjónvarpsþáttunum Pabbahelgum. Við kíktum með henni út á róló, ræddum hvernig það kom til að hún fékk hlutverkið, hvernig lífið var á setti og hvert hún stefnir í framtíðinni.
04.11.2019 - 12:16
Aldrei sungið af neinu viti áður
Tónlistarkonan Ásta gaf út sína fyrstu plötu, Sykurbað, á miðnætti í gær. Platan er samin í Lýðháskólanum á Flateyri þar sem Ásta bjó um tíma.
18.10.2019 - 10:55
Tónlist sem fólk getur grenjað yfir
Söngkonan KARÍTAS gaf út sína fyrstu plötu, Songs 4 Crying, í lok september. Hún segir spennufallið hafa verið mikið enda platan búin að vera í um ár í bígerð.
11.10.2019 - 10:20
Út á róló
Lög sem stuðla að góðri stemmingu
Rapparinn 24/7 gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu, FM 24/7. Hann segir plötuna ekki endilega fjalla um neitt heldur sé hann meira að reyna að gera lög sem stuðli að góðri stemmingu.
27.09.2019 - 10:12
Meðvitaður um vitlausan framburð
Rapparinn Þorri gaf á dögunum út myndband við lagið VETEMENTS. Hann segist vera meðvitaður um að framburðurinn í laginu er ekki eftir frönskum standördum en það hafi einfaldlega ekki passað öðruvísi.
08.10.2018 - 14:45