Færslur: úrsögn
Níkaragva segir skilið við Samtök Ameríkuríkja
Skrifstofum Samtaka Ameríkuríkja var lokað um helgina í Managua, höfuðborg Mið-Ameríkuríkisins Níkaragva. Ríkið hefur sagt skilið við samtökin að tillögu forsetans og utanríkisráðherrans.
25.04.2022 - 03:50