Færslur: Uppskera

Myndskeið
Sprettan lofar góðu hjá kartöflubændum
Kartöflubóndi segir of algengt að nýjar kartöflur skemmist af því að þær séu ekki geymdar rétt. Eftir áhyggjur í vor stefnir í meðalár í uppskeru. Neytendur vilja minni kartöflur en áður fyrr og bændur finna aukna eftirspurn eftir umhverfisvænni vöru.
Fyrsta uppskera af íslensku útiræktuðu grænmeti komin
Helgi Jóhannesson, ráðu­nautur hjá Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins segir að fyrsta uppskera af útiræktuðu íslensku grænmeti sé komin og það sé alltaf svolítið hátíðlegt. Það fari að streyma í meira magni í verslanir um mánaðamótin. Uppskeran lofi góðu um framhaldið.