Færslur: Uppsagir hjá Arion banka

Uppsagnir áfall en bankakerfið of dýrt
Forsætisráðherra segir í tilefni af uppsögnum í bönkunum að það sé mikið áfall fyrir fólk að missa vinnuna en hins vegar hafi verið bent á að íslenska fjármálakerfið sé tiltölulega dýrt. Lækkun sérstaks fjársýsluskatts ætti þó að gera létt rekstur fjármálafyrirtækja. 
28.09.2019 - 12:32