Færslur: Upplýsingasíða almannavarna

Hafa ekki uppfært tilmæli á covid.is
Almannavarnir hafa enn ekki uppfært upplýsingar um nálægðartakmörk á upplýsingavefnum covid.is. Víðir Reynisson sagði í samtali við fréttastofu á mánudag að upplýsingar á covid.is yrðu uppfærðar vegna ósamræmis milli tilmæla þar og í nýjustu auglýsingu heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir.