Færslur: Uppistand

Uppistand er ekki fínpússað listform
Uppistand er margslungið listform og ekki á allra færi að stunda. Það er miðlunarleið, aðferð til þess að koma einhverju á framfæri, segja sögur, vera fyndinn og greina samfélagið. Hlutverk uppistandarans er alþýðlegt, skapar mikla nánd við áheyrendur en getur skiptað mikilvægt samfélagslegt hlutverk.
13.06.2017 - 11:24
Aldrei verið betra að vera grínisti á Íslandi
„Það hefur aldrei verið meira uppistand á Íslandi og það hefur aldrei áður verið „sena“ á Íslandi,“ segir Ari Eldjárn, grínisti. Uppistandshópurinn Mið-Ísland sýnir nú nýjustu sýningu sína í Þjóðleikhúskjallaranum en fyrir utan hann eru tugir annarra grínista farnir að gera sig gildandi í uppistandi.
29.01.2016 - 10:00
  •