Færslur: Uppeldismál

Mikill fjöldi tilkynninga til barnavernda í ár
Í nýrri samantekt Barnaverndarstofu á tölum frá barnarverndarnefndum kemur fram að fleiri tilkynningar bárust þeim í október en í nokkrum öðrum mánuði það sem af er árinu eða samtals 1.336 tilkynningar.
Myndskeið
Stjórar hlynntir en foreldrar með áhyggjur af styttingu
Leikskólastjóri í Reykjavík telur að allir leikskólastjórar í borginni séu hlynntir styttingu á opnunartíma leikskóla. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir styttinguna bera brátt að.  
20.01.2020 - 22:15
Ég sagði „bíddu“ og „seinna“ of oft við börnin
Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún rak hönnunarfyrirtæki þangað til hún settist í 3. bekk með syni sínum fyrir tveimur árum. Eftir tæpa fjóra mánuði í skólanum segir hún að hugsunarháttur hennar gagnvart fjölskyldunni og uppeldi barna hennar hafi gjörbreyst. Nú undirbýr Ágústa útgáfu barna- og ungmennatímaritsins Hvað.
11.02.2019 - 15:14
Mammviskubit á tímum uppeldisstefna
„Hvernig upplifa foreldrar í hversdagsleikanum ólíkar uppeldistefnur þegar þeir íhuga sitt eigið uppeldi? Hvernig orka öll þau fræði á manneskju sem er að takast á við þetta nýja og kannski yfirþyrmandi hlutverk?“ Þannig spyr Nanna Hlín Halldórsdóttir í pistli um foreldrahlutverkið.
11.08.2018 - 10:36