Færslur: Uppbygging

Stefnt að stórþaravinnslu á Húsavík
Byggðarráð Norðurþings hefur samþykkt að hefja viðræður við Íslandsþara ehf um uppbyggingu stórþaravinnslu á Húsavík. Gert er ráð fyrir að allt að 85 störf skapist í kringum vinnsluna.
14.03.2022 - 09:00
Eyjafjarðarsveit undirbýr íbúafjölgun
Eyjafjarðarsveit leitar eftir að fá keypt land undir athafnasvæði. Sveitarstjóri segir ekki ákveðið hvaða starfsemi eigi að fara þar fram en vill vera undirbúinn fyrirsjáanlegri fólksfjölgun.
14.02.2022 - 10:35
Sjónvarpsfrétt
Skortur á raforku gæti verið hamlandi
Mikil uppbygging hefur verið á Blönduósi síðustu ár og er nú verið að byggja ríflega 4000 fermetra af iðnaðarhúsnæði í bænum auk íbúðarhúsnæðis. Sveitarstjóri óttast þó að skortur á raforku geti haft hamlandi áhrif á uppbygginguna.
06.12.2021 - 17:30
Sjónvarpsfrétt
Segir fullyrðingar um lóðaskort rangar
Borgarstjóri hafnar því að lóðaskortur sé í Reykjavík en hann geti ekki ráðið því hversu hratt verktakar byggja á lóðum. Hann segir bankana hafa haldið að sér höndum í útlánum til húsbygginga. 
29.10.2021 - 20:47
Uppbygging á Blönduósi
Mikil uppbygging hefur verið á Blönduósi síðustu ár og er nú verið að byggja ríflega 4000 fermetra iðnaðarhúsnæði auk íbúðarhúsnæðis. Sveitarstjóri segir þó nauðsynlegt að styrkja flutning rafmagns á svæðið til að styðja við atvinnustarfsemi.
25.10.2021 - 12:54
Sjónvarpsfrétt
Fiskvinnsla opnuð aftur í Hrísey
Uppbygging fiskvinnslu í Hrísey er langt komin eftir stórbruna sem varð þar í fyrravor. Eigendur fiskvinnslunnar segja að það hafi verið þeim mikilvægt að koma vinnslu aftur af stað í eynni.
16.07.2021 - 11:42
Viðtal
Vilja byggja upp hafnar- og upptökumannvirki í Njarðvík
Reykjanesbær, Reykjaneshöfn og Skipasmíðastöð Njarðvíkur hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu hafnar- og upptökumannvirkja í Njarðvík.
26.08.2020 - 07:55