Færslur: unnur sverrisdóttir

Myndskeið
Svartur apríl á vinnumarkaði
Nærri 50 þúsund manns voru án atvinnu eða í skertu starfshlutfalli í apríl. Þetta er langmesti fjöldi á atvinnuleysisskrá síðan mælingar hófust. Forstjóri Vinnumálstofnunar vonar að það dragi hratt úr atvinnuleysi þegar líða tekur á árið.
400 umsóknir á fyrsta klukkutímanum í morgun
Rúmlega 23 þúsund manns hafa sótt um bætur vegna skerts starfshlutfalls hjá Vinnumálastofnun og býst forstjóri stofnunarinnar við því að umsóknirnar verði enn fleiri þegar líður á daginn. Langflestar umsóknir eru á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum.