Færslur: unnur ösp stefánsdóttir

Viðtal
Grét á leiksýningu um sjálfan sig
Vertu úlfur í leikstjórn Unnar Aspar Stefánsdóttur verður frumsýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins á föstudag. Björn Thors, eiginmaður Unnar, fer með eina hlutverk sýningarinnar sem byggist á samnefndri bók Héðins Unnsteinssonar. Bókin segir frá reynslu hans af falli og upprisu manns sem greindist með geðhvörf.
Viðtal
„Þetta var ótrúlega erfitt tilfinningalega“
Unnur Ösp Stefánsdóttir leikstýrir eiginmanni sínum, Birni Thors, í einleiknum Vertu úlfur sem frumsýndur verður bráðlega í Þjóðleikhúsinu. „Við vorum öll eins og skurnlaust egg. Af því að ég vildi að þessi sýning væri á hnífsblaði, á hættulegum stað,“ segir Unnur.
Kynntist eiginmanninum á fyrstu æfingunni
Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir ólst upp til átta ára aldurs í Breiðholti. Þá flutti hún í Vesturbæinn og kveðst ekki muna nokkurn skapaðan hlut frá fyrstu æviárunum í Hólahverfinu. „Alls ekki neitt. Ég bara blokkera Breiðholtið út úr minninu,“ segir Unnur Ösp sem er föstudagsgestur Mannlega þáttarins.
13.06.2020 - 10:02
Bíóást: Myndin breytti einhverju innra með mér
„Hún hreyfir við manni af því að þetta er saga með svo gríðarlega ríkt erindi,“ segir Unnur Ösp Stefánsdóttir leikkona um kvikmyndina Billy Elliot.
Fangar á RÚV
Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hefur hlotið stuðning Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og tökur eru fyrirhugaðar um mitt næsta ár. Framleiðendur eru Davíð Óskar Ólafsson og Árni Filippusson fyrir Mystery Productions (Á annan veg, Málmhaus, Bakk) og Vesturport.