Færslur: Unnur Jökulsdóttir

Bókmenntaverðlaunin
Þakkarræða Unnar Jökulsdóttur
Unnur Jökulsdóttir rithöfundur hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í gærkvöldi í flokki fræðirita og bóka almenns efnis fyrir bók sína Undur Mývatns – um fugla, flugur, fiska og fólk. Unnur hefur dvalið og starfað á Mývatni í 12 ár og lýsir í bókinni innviðum vatnsins og þeim áhrifum sem það og Mývantssveit í heild hefur haft á hana. Hér birtist þakkarræða Unnar frá verðlaunafhendingunni.
Áslaug, Kristín og Unnur fá bókmenntaverðlaunin
Rithöfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Unnur Jökulsdóttir eru handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017.
Fjöruverðlaunin afhent
Kristín Eiríksdóttir, Unnur Jökulsdóttir og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, í ár. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða.