Færslur: Unnur Hrefna Jónsdóttir

Dagur í lífi
„Stundum langaði mig ekkert að lifa lífinu“
„Átján ára var ég lögð í fyrsta sinn inn á geðdeild í Fossvogi og það var lífsreynsla út af fyrir sig,“ segir baráttukonan Unnur Hrefna Jónsdóttir sem greindist á blómaskeiði lífsins með geðhvarfasýki og flogaveiki. Á tímabili missti hún vonina en fann hana aftur, enda hefur hún alla tíð trúað á styrkleika sinn og lífskraft.
26.10.2021 - 15:20

Mest lesið