Færslur: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

„Það er svo mikill hversdagsleiki núna“
Hversdagsathafnir verða að listrænum hátíðarviðburði í meðförum þátttakenda listahátíðarinnar Ég býð mig fram III.
Smáréttahlaðborð leikverka
„Mín skoðun er ekki endilega sú rétta. Mín sýn er ekki sú eina,“ segir í leikskrá sýningarinnar Ég býð mig fram. Þar fá hugmyndir þrettán listamanna líf gegnum Unni Elísabetu Gunnarsdóttur listakonu. Sýningin samanstendur af þriggja mínútna örverkum höfundanna sem Unnur flytur.