Færslur: United Airlines

United Airlines hefur áætlunarflug til tveggja borga
Daglegt áætlunarflug bandaríska flugfélagsins United Airlines til Íslands hefst að nýju 3. júní næstkomandi. Þann dag verður flogið milli New York og Íslands líkt og félagið gerði áður. Skömmu síðar hefst áætlunarflug milli Íslands og Chicago í Illinois.
Farþeginn jafnar sig á sjúkrahúsi
David Dao, læknir sem dreginn var með valdi úr flugvél  bandaríska flugfélagsins United Airlines liggur á sjúkrahúsi í Chicago til að ná sér eftir átökin.
12.04.2017 - 11:06