Færslur: UngRÚV

Barnamenningarhátíð í beinni
Í dag verður Barnamenningarhátíð 2019 sett með opnunarviðburði í Eldborgarsal Hörpu. Viðburðum verður streymt í beinni á vef KrakkaRÚV, en með útsendingunni er öllum börnum víðs vegar um landið gert kleift að fylgjast með.
09.04.2019 - 09:26
Hæfileikarnir á UngRÚV
Bein útsending var í kvöld frá Hæfileikunum, hæfileikakeppni félagsmiðstöðva í Reykjavík.
08.04.2019 - 19:39
Rappkeppni unga fólksins í beinni í kvöld
Rímnaflæði 2018 fer fram í Fellahelli í Fellaskóla föstudaginn 16. nóvember. Húsið opnar kl. 19.30 og stendur keppnin til kl. 22.00. Sýnt verður í beinni frá keppninni á ungruv.is og ruv.is.
16.11.2018 - 17:17
Dagskrárgerð unglinga og SKAM í UngRÚV
UngRÚV er glæný þjónusta fyrir unglinga þar sem dagskrárgerðarmenn framtíðarinnar fá að láta ljós sitt skína. Auk þess að vera vefsjónvarp verður til dæmis boðið upp á vinsælar vefseríur fyrir ungmenni. Allar seríur SKAM verða aðgengilegar á UngRÚV og þar verður Íslandsfrumsýning á norsku þáttunum Blank sem margir kalla hið nýja SKAM.
31.10.2018 - 15:33
  •